Hvað í fjandanum á ég að kjósa

Samband íslenskra framhaldsskólanema, LUF og Ég kýs í samstarfi við RÚV kynna nýjan þátt fyrir ungt fólk með það að markmiði að hvetja til sjálfstæðrar ákvörðunar í Alþingiskosningum 2017. Ingileif Friðriksdóttir fer af stað í vegferð til að finna út hvernig hún ver atkvæði sínu. Ingileif setur skipulega fram hvaða málefni skipta hana máli og hittir fulltrúa stjórnmálaflokkanna til að komast að því hverjir tikka í hennar box.

http://www.ruv.is/thaettir/hvad-i-fjandanum-a-eg-ad-kjosa