Núgildandi takmörkun á skólastarfi tók gildi 24. febrúar 2021 og gildir til og með 30. apríl 2021.
Sóttvarnarreglur skólans
1. Ekki mæta í skólann ef:
- Þú ert með einkenni sem líkjast Covid-19 einkennum (kvef, hósta, hita, höfuðverk, bein- eða vöðvaverki, þreytu)
- Þú ert í einangrun vegna COVID-19
- Þú bíður eftir niðurstöðu sýnatöku
- Þú ert í sóttkví
- Tilkynntu veikindin (skrifstofa@fiv.is) eins fljótt og hægt er
- Farðu strax heim
- Láttu kennarann vita eða tilkynntu veikindin (skrifstofa@fiv.is) eins fljótt og hægt er
2. Ef þú finnur fyrir einkennum eftir að þú mætir í skólann:
- Farðu strax heim
- Láttu kennarann vita eða tilkynntu veikindin (skrifstofa@fiv.is) eins fljótt og hægt er
3. Sprittaðu hendur um leið og þú kemur inn í skólann
- Sprittstöðvar eru við alla innganga og í öllum stofum
- Ekki fara úr útiskóm og yfirhöfn, yfirhafnir eru geymdar á stólbökum í kennslustofunni
4. Virtu fjarlægðarmörk – minnst 1 metri
- virðum ávallt gildandi hámarksfjölda og fjarlægðarmörk
- Einnota grímur eru við alla innganga nemendum og starfsfólki að kostnaðarlausu. Nemendur/starfsfólk mega einnig koma með eigin grímur.
- Mikilvægt er að kynna sér leiðbeiningar landlæknis um notkun á grímum.
- Einnota grímum skal ávallt henda í ruslið eftir notkun
- Margnota grímur þarf að þvo daglega að lágmarki á 60 gráðu hita.
- t.d. kennslustofu, vélarsal, salerni og bókasafn
5. Grímuskylda er í skólanum þegar ekki er hægt að virða 1 metra regluna
6. Sprittaðu hendur um leið þú kemur inn í nýtt rými
7. Í kennslustofum skal sótthreinsa við lok kennslustundar:
- Borð og stólbök
- Sameiginleg verkfæri
- Sameiginlega snertifleti
8. Notaðu hanska við í verklegri kennslu þar sem þess er krafist
- Einnota hönskum skal ávallt henda í ruslið eftir notkun
Mundu að ganga vel um og ávallt henda rusli í ruslafötur.
Mundu að reglulegur og góður handþvottur með sápu ásamt sprittun og hæfilegri fjarlægð er besta sóttvörnin!
Skólinn hvetur nemendur og starfsmenn til að vera með C-19 rakningarappið uppsett og kveikt á því í símum sínum utan sem innan skólans.
Verkferlar vegna Covid-19
Smit eða grunur um smit - nemendur
Tilkynning um sóttkví eða einangrun - nemendur
Smit eða grunur um smit - starfsfólk
Almennt skipulag í byrjun vorannar 2021
Ný stokkatafla verður í gildi á vorönn 2021. Í töflunni eru tveir tvöfaldir tímar (2*55 mín.) fyrir hádegi og einfaldir tímar (55 mín.) eftir hádegi, alla daga nema miðvikudaga.
Gildandi reglugerð um framhaldsskóla
Uppfært 12. mars 2021