Áfangar í boði haust 2017

Námsgrein Áfangi Heiti áfanga
Danska DANS1DL05 Grunnáfangi. (Undir hæfniviðmiði B í grunnskóla)
  DANS2TL05  Danska
Efnafræði EFNA2CL05 Líffræn efnafræði
  EFNA2EE05 Byrjunaráfangi í efnafræði
Enska ENSK1GR05 Enska grunnáfangi (undir hæfniviðmiði B við lok grunnskóla)
  ENSK2LM05 Málnotkun og tjáning
  ENSK2TM05 Enska
  ENSK3MB05  Bókmenntir og menning enskumælandi landa
  ENSK3UH05 Undirbúningur fyrir háskólanám
Stafræn hönnun FAB2IN02 Hönnun í Inkscape
  FABL2FL05 Tölvuteikniforrit
  FABL2SK03 Þrívíddarhönnun í SketchUp og stafræn framleiðsla
  FABL3HF05 Stafræn hönnun-hönnunarferli
Félagsfræði FÉLA2SF05  Félags- og fjölmiðlafræði
Félagsfræði FÉLA3KY05 Kynjafræði
Félagsvísindi FÉLV1IF05 Inngangur að félagsvísindum
Fjármálalæsi FJÁR1FD05 Fjármálalæsi daglegs lífs
Grunnteikning GRT1036 Grunnteikning
Hjúkrun HJÚK3FG05 Samfélagshjúkrun
Hönnun skipa HSK1024 Hönnun skipa 1
Hönnun skipa HSK2024 Hönnun skipa 2
Íslenska ÍSLE1LR05 Grunnáfangi fyrir þá sem eru undir hæfniviðmiði B.
  ÍSLE2RL05 Ritun og tjáning
  ÍSLE3FS05 Skapandi skrif
  ÍSLE3NB05 Bókmenntir á 20. og 21. öld
  ÍSLE3YL05 Yndislestur-3 þrep
Íþróttaakademía ÍÞAA Íþróttaakademía
Íþróttir ÍÞRÓ1HL02 Almenn heilsu- og líkamsrækt
  ÍÞRÓ1HR02 Jóga
  ÍÞRÓ1LH01  Lífsstíll og heilsa
  ÍÞRÓ1ÚH01 Útivist og hreyfing
Jarðfræði JARÐ2JK05  Jarðfræði Íslands og kortalestur
Kælitækni KÆL1224 Kælitækni 
Náttúrulandafræði LANF3ÍS05 Landafræði
Líffræði LÍFF2EL05 Eiginleikar lífvera
Lífsleikni LÍFS1GR05 Lífsleikni (framhaldsskólabrú)
Líffæra-og lífeðlisfræði LÍOL2SS05 Líffæra- og lífeðlisfræði
Lífsleikni LKN1012 Útskrift
Lokaverkefni LOKA3VE03 Sjálfstætt verkefni
Listir LSTR2ME05 Listir
Lyfjafræði LYFJ2LS05 Lyfjafræði
Mentor MENT2ST02 Mentor verkefni
Málmsuða MLS1024 Málmsuða
Náttúrufræði NÁTT1UN05 Undirbúningur að náttúruvísindum
Nordplus verkefni NOPL2TU01 Ferðamálafræði- samstarfsverkefni (áfanginn er fullbókaður.)
Rafmagnsfræði RAF2536 Rafmagnsfræði 2
  RAF4536 Rafmagnsfræði 4
Rússneska RÚSS1AA05 Rússneska- undirstöðuatriði tungumálsins
Saga SAGA1MF05 Mannkynssaga til 1800
  SAGA2ÁN05 Átjanda öld til nútímans
Sálfræði SÁLF2IS05 Inngangur að sálfræði
Sjúkdómafræði SJÚK2GH05 Sjúkdómafræði
Skólablað SKÓL2SB02 Skólablað
Skyndihjálp SKYN2HJ02 Skyndihjálp
Spænska SPÆN1HL05 Spænska 2
  SPÆN2MF05 Spænska 4 
Stjórnmálafræði STJÓ3ST05 Stjórnmálafræði
Stærðfræði STÆR1AR05 Grunnur fyrir þá sem eru undir hæfniviðmiði B.
  STÆR2FF05 Föll og ferlar
  STÆR2LÆ05 Líkindafræði og fjármálalæsi
  STÆR3DM05 Diffrun og markgildi
  STÆR3SG05 Stærðfræðigreining
Umhverfisfræði UMF1024 Umhverfisfræði
Umsjón UMSJ1SN01 Skólinn og námið
Upplýsingatækni UPPT1RV05 Upplýsingatækni og tölvunotkun
Vinnustaðanám- SJ / SJ - brú VINN3GH08 Verknám á sjúkradeild
Vélstjórn VST1036 Vélstjórn 1
  VST2048 Vélstjórn 2
  VST4036 Vélstjórn- lokaáfangi
Véltækni VTÆ1024 Véltækni
Þýska ÞÝSK1UT05 Þýska-1
  ÞÝSK1ÞM03 Þýska-3