Ritgerða- og skýrsluskrif

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum leggur áherslu á að nemendur beri virðingu fyrir heimildum.

Nemendur skuli nota Handbók um ritun og frágang eftir Ingibjörgu Axelsdóttur og Þórunni Blöndal.

Mælst er til að nemendur kaupi þessa bók í upphafi náms en til eru eintök á bókasafni skólans til notkunar á staðnum.