Grunnnám rafiðna

Grunnnám rafiðna Nám í rafiðnaði hefst alltaf á undirbúningsbraut sem er grunnnám í rafiðngreinum og tekur fjórar annir. Eftir það velur þú sérnám. Grunnnám rafiðna býr nemendur undir fagnám í rafiðngreinum, t.d. rafvirkjun, rafeindavirkjun, rafvélavirkjun og rafveituvirkjun.

Námið er að þriðjungi bóklegar greinar og er restin faggreinar.