Grunnnám rafiðna

Grunnnám rafiðna Nám í rafiðnaði hefst alltaf á undirbúningsbraut sem er grunnnám í rafiðngreinum og tekur fjórar annir. Eftir það velur þú sérnám. Grunnnám rafiðna býr nemendur undir fagnám í rafiðngreinum, t.d. rafvirkjun, rafeindavirkjun, rafvélavirkjun og rafveituvirkjun.

Námið er að þriðjungi bóklegar greinar og er restin faggreinar.

 

Grunnnám rafiðna - dreifnám 

Í fyrsta skipti í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum verður boðið upp á grunndeild rafiðna í dreifinámi (lotubundnu) haustið 2023. Framboð af slíku grunnnámi í rafiðnum hefur verið mjög takmarkað á Íslandi og er því um einstakt og spennandi tækifæri að ræða fyrir alla þá sem hafa áhuga á að mennta sig á sviði rafiðnar

Hér má finna meiri upplýsingar um námið og þá möguleika sem það býður upp á