Markmið skólans er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi.
Sérstaða skólans er fólgin í fjölbreyttu námi, fjölbreyttu áfangaframboði og víðtækri þjónustu.
Komdu í nám til okkar
Innritun á vorönn 2025 er frá 1. nóvember til 2. desmeber 2024
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur hafið þátttöku í Erasmus verkefni sem felur í sér samstarf við kennara og nemendur frá Sevilla á Spáni og Pisa á Ítalíu. Verkefnið mun standa yfir til vors 2026 og er áætlað að heimsækja hvern stað tvisvar sinn…
Í lok október mánaðar fór fram rökræðuverkefni í einum af ensku áföngum skólans.. Markmið verkefnisins var að þjálfa nemendur í að finna og nota upplýsingar til að styðja málflutning sinn og setja fram hugmyndir sínar á skýran og sannfærandi hátt. Me…
Í september fengum við til okkar góða gesti í sambandi við Erasmus verkefnið WATER, sem er skammstöfun fyrir Water As The Elemental resource for earth‘s Resilience, sem Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tekur þátt í. Þetta voru voru nemendur frá sa…