Velkomin á vef FÍV
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum er áfangaskóli sem býður upp á fjölbreytt bóklegt og verklegt nám í hlýlegu og hvetjandi umhverfi.
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum er áfangaskóli sem býður upp á fjölbreytt bóklegt og verklegt nám í hlýlegu og hvetjandi umhverfi.
Þann 25.september er fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og munum við flagga fánanum með stolti. Markmið Sameinuðu þjóðanna parast vel við markmið UNESCO og er meginmarkmiðin að stuðla að bættum heimi. Áherslur Sameinuðu þjóðanna eru einna helst á samfélagsþætti og áhrif á umhverfið á meðan helstu áherslur UNESCO miðast að menntunar- og menningarlega þætti milli landa. Öll þessi markmið tengjast innbyrðis og hafa áhrif á hvert annað.
Nýjir nemendur á starfsbraut, iðn- og verknámsbrautir eru teknir inn á haustinn.
Skráðu þig hér
15. ágúst: Starfsdegur hjá starfsfólki skólans og stundatöflur nemenda opna.
15. - 18. ágúst: Rafrænar stundatöflubreytingar (nemendur fæddir 2009 - nýnemar fá aðstoð við töflubreytingar ef þörf er á 18. ágúst).
18. ágúst: Nýnemadagur kl.13:00-15:00. Nemendur fæddir 2009 taka þátt í vinnustofum þar sem þau fá kynningu á náms- og kennlsuumhverfi skólans.
19. ágúst: Fyrsti kennsludagur haustannar