Velkomin á vef FIV
Búðin er opin í frímínútum, veljum hollt og gott.
Veljum FÍV.
Við erum stolt að segja frá því að Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum er formlega orðinn UNESCO skóli og hefur fengið leyfi til að nota merki UNESCO skóla sem gæðastimpil á því góða starfi sem unnið er í skólanum.
Búið er að opna fyrir val fyrir haustönn 2023 og verður hægt að velja til 17. mars. Með því að ýta hér má sjá þá áfanga sem eru í boði næsta haust