Google er ein vinsælasta og öflugasta leitarvélin á Netinu. Upphafssíða Google og helstu leitarleiðbeiningar hafa verið þýddar á íslensku. Boðið er upp á m.a. að takmarka leit eingöngu við síður á íslensku.
Þegar leita á að fræðiefni er bent á GoogleScholar. Þar er leitað í efni vísindatímarita, á vefsetrum háskóla og í ýmsum vísindavefsetrum