Dagatal vorannar 2019

7. janúar  Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu
12. apríl Síðasti kennsludagur fyrir páska
29. apríl (Breyting) Kennsla hefst eftir páska
1. maí Verkalýðsdagurinn
18. maí  (Breyting)  Skólaslit og útskrift. 
21. maí  Einkunnabirting og prófsýning
 
 

Nordjobb - Sumarstörf á Norðurlöndum

´Viltu vinna erlendir í sumar?  Nordjobb hjálpar þér að finna sumarstarf og húsnæði í öðru norrænu landi. Alls konar störf eru í boði svo sem í garðyrkju, þjónustu, fiskvinnslu, á hótelum og á veitingastöðum. Nánari upplýsingar veitir Hannes, verkefnisstjóri Nordjobb á Íslandi, á island@nordjobb.org eða í síma 680-7477.

Merkúr áfram í úrslit Músíktilrauna.

Í gær komst hljómsveitin Merkúr áfram í úrslit Músíktilrauna. Hæfileikar þeirra fóru ekki fram hjá dómnefndinni. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir nemendur skólans og viljum við nýta tækifærið og óska þeim til hamingju með árangurinn. Úrslitakvöldið er nk. laugardag í Hörpunni og hefjast kl. 17:00.Gangi ykkur vel strákar!

Hljómsveitina skipa  þeir Arnar Júlíusson, Birgir Þór Bjarnason,  Mikael Magnússon og Trausti Mar Sigurðarson,