Dagatal vorannar 2019

7. janúar  Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu
12. apríl Síðasti kennsludagur fyrir páska
29. apríl (Breyting) Kennsla hefst eftir páska
1. maí Verkalýðsdagurinn
18. maí  (Breyting)  Skólaslit og útskrift. 
21. maí  Einkunnabirting og prófsýning
 
 

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?
Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á heimasíðu okkar www.lin.is eða island.is

Opnir viðtalstímar hjá Ingibjörgu og Thelmu

Í febrúar verða opnir viðtalstímar fyrir nemendur á eftirfarandi tímum hjá aðstoðarskólameistara og ráðgjafa skólans. Nemendur geta bókað sig í viðtal eða droppað inn til þeirra á þessum tímum og farið yfir sín mál.

 Thelma Björk: Mánudagar kl. 10:15-11:30 og miðvikudagar kl. 13:30-15:00.

Ingibjörg: Mánudagar kl. 13:30-15:00, þriðjudagar kl. 9:00-10:30 og fimmtudagar 10:15-11:30.