Jöfnunarstyrkur fyrir haustönn 2019

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á heimasíðu okkar www.lin.is eða island.is

Umsóknarfrestur vegna haustannar 2019 er til 15. október  næstkomandi!

Námsmatsdagar

Námsmatsdagar verða 23. - 29. október

Dagskrá október

Október er bleikur mánuður 

 2. október.   Forvarnardagur 

11. október. Bleikur dagur .  Allir að mæta í einhverju bleiku

17. október.   Fyrirlestur á sal

23.-29. október.  Námsmatsdagar