• Lokaspretturinn

    Núna styttist í annarlok  svo nú er um að gera að spýta í lófana og nýta tímann fram að námsmatsdögum sem best 

    Endilega nýtið ykkur slóðir inni á heimasíðunni undir Þjónusta -Námsráðgjöf þar sem eru upplýsingar um

    Skipulag heimanáms og glærur um undirbúning fyrir próf