Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?
Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á heimasíðu okkar www.lin.is eða island.is

Vinnuverndarvika starfsmenntaskólanna

Vikan 20.-24. janúar er vinnuverndarvika starfsmenntaskólanna

19. Landskeppnin í efnafræði 2020 verður haldin í menntaskólum landsins miðvikudaginn 19. febrúar

Stigahæstu nemendum verður boðið að taka þátt í úrslitakeppni sem haldin verður í HÁSKÓLA ÍSLANDS helgina 14-15. mars. Að úrslitakeppni lokinni verður valin fjögurra manna Ólympíusveit Íslands í efnafræði 2020 til þátttöku í 5. Norrænu Ólympíukeppninni í efnafræði í Reykjavík, 30. júní - 4. júlí 2020 og 52. Alþjóðlegu Ólympíukeppninni í efnafræði í Istanbúl, Tyrklandi, 6.-15. júlí 2020
Skráðu þig í Landskeppnina í efnafræði hjá efnafræðikennaranum þínum fyrir 10. febrúar! ATH. Aðeins þeir nemendur sem eru ekki orðnir 20 ára þann 1. júlí 2020 eru gjaldgengir í Ólympíusveitina.