Sóttvarnir

Handþvottur með sápu og vatni í 20 sekúndur er mikilvægasta forvörnin.

Þvoið ykkur um hendurna áður en þið komið í skólann.

Þvoið ykkur um hendurnar þegar þið eruð í skólanum.

Þvoið ykkur um hendurnar áður þið farið heim.

ATHUGIРað grímuskylda er í sameiginlegum rýmum ss.  á göngum og sal