Sóttvarnir

Handþvottur með sápu og vatni í 20 sekúndur er mikilvægasta forvörnin.

Þvoið ykkur um hendurna áður en þið komið í skólann.

Þvoið ykkur um hendurnar þegar þið eruð í skólanum.

Þvoið ykkur um hendurnar áður þið farið heim.

ATHUGIРað grímuskylda er í sameiginlegum rýmum ss.  á göngum og sal

 

 

 

Iðnú veitir afslátt af skólabókum og ritföngum fyrir nemendur og starfsfólk

10%  AFSLÁTTUR AF SKÓLABÓKUM OG RITFÖNGUM FYRIR NEMENDUR OG KENNARA Í IÐN- OG VERKMENNTASKÓLUM (GILDIR EKKI FYRIR VEFBÆKUR). 

Gildir 4. - 21. JANÚAR

 Notaðu kóðann vor2022 fyrir afslátt á www.idnu.is

ÍÞRÓ1HRO2 JÓGA & HEILSUVITUND

Er ekki frábært að dekra við líkama, huga og sál og fá 2 einingar fyrir.
Jóga tímar eru á
mánudögum kl. 15.00 & miðvikudögum kl. 14.00
í Núvitundarstofu FÍV.

Á mánudögum er hefðbundinn jóga tími með öndunaræfingum, jógastöðum, teygjum, hugleiðslu & slökun í lok tímans.

Á miðvikudögum er Jóga Nidra tími. Jóga Nidra er mögnuð aðferð sem losar um streitu og spennu. Leitt er í djúpa slökun, þar sem sleppt er takinu af stressi, kvíða og áhyggjum. Þessi djúpa slökun losar um hindranir hugans sem geta dregið úr okkur í daglegu lífi.

Verið Hjartanlega velkomin

kærleikskveðja Katrín Harðar.