Sóttvarnir

Handþvottur með sápu og vatni í 20 sekúndur er mikilvægasta forvörnin.

Þvoið ykkur um hendurna áður en þið komið í skólann.

Þvoið ykkur um hendurnar þegar þið eruð í skólanum.

Þvoið ykkur um hendurnar áður þið farið heim.

 

 

HA vinur

VILTU VITA FRÁ FYRSTU HENDI HVERNIG ÞAÐ ER AÐ VERA STÚDENT Í HA?

• Stúdent við háskólann setur sig í samband við þig og segir þér frá náminu og háskólanum.

• Þér er óhætt að spyrja allra mögulegra spurninga og þú færð einlægt svar.

• Viltu frekar vera í góðra vina hópi og fá myndbandskynningu á námsframboði við HA? Ekkert mál. Skráðu hópinn þinn og við finnum tíma fyrir persónulega kynningu.

 Með því að fylla út skráningarform á www.unak.is/havinur parar HA þig við réttu aðilana og þið getið komið ykkur saman um tíma og rúm. Hvort heldur sem kynningin fer fram í gegnum síma, á netspjalli eða í myndbandsforriti eins og Teams, Zoom eða Skype – HA vinur sér um sína! VILTU VITA FRÁ FYRSTU HENDI HVERNIG ÞAÐ ER AÐ VERA STÚDENT Í HA? HA VINUR www.unak.is/havinur