• Lokaspretturinn

  Núna styttist í annarlok  svo nú er um að gera að spýta í lófana og nýta tímann fram að námsmatsdögum sem best 

  Endilega nýtið ykkur slóðir inni á heimasíðunni undir Þjónusta -Námsráðgjöf þar sem eru upplýsingar um

  Skipulag heimanáms og glærur um undirbúning fyrir próf

 • Canva fyrir alla í Menntaskýinu

  Nú hafa nemendur og starfsfólk skólans fengið pro aðgang að hönnunar forritinu Canva með skólanetfangi sínu (@fiv.is). 

  Gefðu hæfileikum þínum lausan tauminn og byrjaðu að skapa með Canva. 

  Leiðbeiningar undir aðstoð á Innu 

   
 • Skólasamfélagið