Skólaráð

Í ráðinu sitja tveir fulltrúar kennara auk skólameistara og aðstoðarskólameistara.  Einnig tveir fulltrúar nemenda. Fastir fundartímar á starfstíma skóla..
Skólaráð fjallar um mætingareglur, skólareglur, umgengnishætti í skólanum, vinnu- og félagsaðstöðu nemenda,veitir umsögn um erindi frá skólanefnd, almennum
kennarafundi, nemendaráði, einstaklingum, skólameistara og menntamálaráðuneytinu,sé þess óskað fjallar um mál sem varða einstaka nemendur. Með slík mál er farið sem trúnaðarmál
 
Aðalmenn
Róbert Hugo Blanco
Kristjana Ingibergsdóttir
 
Varamenn
Hjördís H. Friðjónsdóttir
Tinna Hauksdóttir
 
Fulltrúar nemenda
Daníel Scheving Pálsson
Þórhildur Örlygsdóttir