Tenglasafn

 Einnig má sjá  upplýsingar á Gagnasöfn, LeitarvélarOrðabækur

Hljóðbókasafn Íslands  býður upp á niðurhal beint af vefnum fyrir þá sem ekki geta lesið prentað letur, námsmenn sem aðra. Nemendur þurfa að hafa samband við hljóðbókasafnið til  að fá aðgang, sjá vef safnsins og síma 54 54 900.

Hér koma nokkrir tenglar á tenglasöfn. Þeim  er raðað í efnisflokka eftir Dewey efnisflokkunarkerfinu.

000 Almennt efni – Alfræðirit

Britannica - Yfirgripsmikið alfræðirit á ensku með völdum tenglum í vefsetur

GABRIEL - The Gateway to Europe´s National Libraries

Hvar?is - Landsaðgangur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum

World Fact Book - Alfræðirit með staðtölulegum upplýsingum  

Áttavitinn - Hitt húsið. Hagnýtur fróðleikur fyrir ungt fólk. 

100 Heimspeki 

plato.stanford.uk - Stanford Encyclopedia of Philosophy og er mjög vandað og ritrýnt safn af upplýsingum um heimspekinga og kenningar

200 Trúarbrögð 

Encyclopaedia mythica - Alfræði á sviði goðafræði, þjóðfræði og þjóðsagna

300 Félagsvísindi – Menntun 

Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun

SOSIG - Social Science Information Gateway

Hagstofa Íslands - Tölulegar upplýsingar um íslenskt samfélag 

Stjúptengsl - Vefsetur um stjúptengsl, stjúpfjöldskyldur og málefni tengd þeim 

Mennta- og menningarmálaráðuneytið  - Vefur Mennta- og menningarmálaráðuneytisins

400 Tungumál  

Íslenska

Jónas Hallgrímsson - Markmiðið með vefnum er að heiðra minningu Jónasar, kynna verk hans og gera þau aðgengileg á Netinu og vekja athygli á vísindastörfum Jónasar.

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Hlutverk: Vinna að rannsóknum í íslenskum fræðum, miðla þekkingu og efla söfn stofnunarinnar.

Tungumálakennsla 

Bragi. Íslenska sem erlent málKennsluvefur í íslensku fyrir útlendinga. Námsefni - æfingar - kennarahandbók.

Icelandic on line. - Kennsluvefur í íslensku fyrir útlendinga sem Háskóli Íslands heldur úti.

500 Raunvísindi - Jarðvísindi - Lífvísindi

Geo Guide – Jarðfræði (á þýsku)

Kynfræðsluvefurinn eftir Margréti Júlíu Rafnsdóttur fyrir mið- og unglingastig grunnskóla auk framhaldsskóla. Vefurinn er fræðslu- og námsvefur þar sem fjallað er um helstu atriði í tengslum við kynþroska, kynlíf og kynheilbrigði.

Math Guide – Faggátt í stærðfræði.

Plöntuvefurinn - Upplýsingar um og myndir af rúmlega 100 íslenskum plöntutegundum.

Scott´s Botanical Links - Tenglasafn í grasafræði.

Vísindavefur Háskóla Íslands - Vísindavefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði.

600 Tækni - Heilbrigðismál

Læknablaðið – the Icelandic medical journal.

Supercourse - Heimildir um faraldsfræði og heilbrigðismál á Netinu.

700 Listir og menning 

The Artists - Gagnagrunnur með helstu listamönnum 20. aldar á sviði sjónlista

UMM.IS - Upplýsingavefur um myndlist og myndhöfunda á Íslandi. Annars vegar eru ítarlegar upplýsingar um einstaka listamenn og höfunda. Hins vegar eru upplýsingar um skóla, sýningarstaði, vinnustofur, styrki, verðlaun og fleira sem íslenskir listamenn hafa sótt eða hlotið og/eða stendur til boða að sækja um.

Ísmús - Íslenskur músík- og menningararfur.

800 Bókmenntir

Bókmenntavefur - Upplýsingar um íslenska samtímahöfunda. Ítarlegar kynningar, yfirlitsgreinar bókmenntafræðinga, æviatriði, ritaskrár og brot úr verkum. Einnig má hlusta á höfunda lesa úr verkum sínum.

Egil Electronic Gateway for Icelandic Literature. Faggátt fyrir íslenskar bókmenntir. Þar eru m.a. vefslóðir fyrir bókasöfn og heimildasöfn um íslensk fræði. Ennfremur stafrænar myndir af heilu ferðabókunum o.fl., einnig upplýsingar um bókasöfn á Bretlandi sem hafa íslenskar bækur og handrit. Aðstandendur verkefnisins eru nokkur helstu bókasöfn á Bretlandi, m.a. British Library.

Ljóðavefurinn. Á vefnum eru birt íslensk ljóð, jafnt frá eldri skáldum sem og nýrri óútgefnum skáldum.

900 Saga - Landafræði - Ævisögur

Íslandssaga

Söguslóðir - Vefsetur um íslenska sagnfræði - Fjölbreytilegar upplýsingar um nám, rannsóknir, heimildir og verkefni í íslenskri sagnfræði.

Mannkynssaga

History Guide - Mannkynssaga, með áherslu á sögu Mið- og Vestur-Evrópu  Landafræði

World Atlas - Landakort

 

Uppfært mars 2021