Arndís María Kjartansdóttir
Í leyfi
Menntun:
Lauk fyrsta ári af tveimur til meistaraprófs á menntavísindasviði. M.ed. við Háskóla Íslands, 2018
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, 2017
Viðbótarnám til réttinda sem framhaldsskólakennari í ensku.Háskóli Íslands, 2012
B.Ed gráða, Kennaraháskóli Íslands, 2004
Stúdentspróf frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum, 1990
Þýskunám. Háskóli Íslands, 1997
Tungumálanám í Þýskalandi, 1996
Starfsferill:
2018 - Opnaði Eldey gistingu – íbúðahótel í Vestmannaeyjum.
2017 - Opnaði fasteignasölu í Vestmannaeyjum, Eldey fasteignasala.
2007 - Kennari við Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum;
1997 – 2006 Kennari við Grunnskóla Vestmanneyja
1995-2005 Leiðsögumaður í Vestmannaeyjum
Auðbjörg Halla Jóhannsdóttir
Spænska, umsjón með lokaverkefnum
Menntun :
M.Ed.- próf í Náms- og kennslufræðum 2014
BA- próf í Uppeldis- og menntunarfræði með spænsku sem aukagrein 2008
Stúdentspróf frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum 1998
Starfsferill :
2008- Kennari við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum
Birita i Dali
Hlutverkaspil , nýsköpun, umhverfisfræði
Menntun:
MS-próf í kennslufræði framhaldsskóla í viðskiptafræði, Háskóli Íslands, 2015
BS-próf í viðskiptafræði - stjórnun og foryst,. Háskóli Íslands. 2010
Stúdentspróf, Red Cross United World College, 2006
Starfsferill :
2018 - Kennari við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum
Egill Andrésson
Félagfræði , stjórnmálafræði , upplýsingatækni
Menntun:
MEd í Kennslufræðum framhaldsskóla, Háskóli Íslands, 2015
BA próf í heimspeki, Háskóli Íslands, 2011
Stúdentspróf frá félagsfræðibraut, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum, 2006
Starfsferill:
2016 - Kennari við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum
Elísa Kristmannsdóttir
Skrifstofustjóri
Menntun:
Dáleiðslutæknir frá Dáleiðsluskóla Íslands, 2018
Viðbótardiplóma frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands, 2007
B.Ed. próf, Kennaraháskóli Íslands, febrúar 2000
Stúdentspróf frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla, desember 1995
Starfsferill:
2020- Skrifstofustjóri FÍV
2009-2016 Aðstoðarskólastjóri GRV
2008-2009 Deildarstjóri unglingastigs GRV
2000-2007 Kennari í Hamarsskóla/GRV
1997-1998 Starfsmaður í Kennslumiðstöð KHÍ
1995-1996 Leiðbeinandi á leikskólanum Rofaborg
Elísabet Ruth Guðmundsdóttir
Bókasafns- og upplýsingafræðingur
Menntun:
BA próf í Bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands 1987
Stúdentspróf, Menntaskólinn við Sund, 1982
Starfsferill:
1995- Bókasafn Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum
1995-2000 Bókasafn Vestmannaeyja
1995-1996 Bókasafn Barnaskóla Vestmannaeyja
1987-1994 Háskólabókasafn
Eva María Jónsdóttir
Líffæra- og lífeðlisfræð, næringafræði , stjórnun
Menntun:
MS í forystu og stjórnun með áherslu á mannauð. Háskólinn á Bifröst, 2018
Diplóma á meistarastigi í geislafræði. Háskóli Íslands, 2013
BS í geislafræði. Háskóli Íslands. 2012
Stúdentspróf frá félagsfræðibraut Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum, 2007
Starfsferill :
2019- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
2015-2019: Leikskólinn Sóli - Hópstjóri
2014-2015: Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum – Geislafræðingur
2011-2012: Orkuhúsið - Geislafræðinemi
Gísli S. Eiríksson
Vélstjórn- og málmiðngreinar
Guðbjörg Sigurgeirsdóttir
Íslenska
Menntun:
Viðbótardiplóma til kennsluréttinda, Háskóli Íslands 2010
BA. próf. Íslenska, Háskóli Íslands 2007
Tannsmiður, Tannsmíðaskóli Ísland, 1992
Stúdentspróf, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 1984
Starfsferill:
2012- Íslenskukennari við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum
2001- 2012 Blaðamaður hjá Eyjafréttum
2007- 2012 Íslenskukennari hjá Visku - Símenntunarstöð
1992- 2001 Tannsmiður á Tannsmíðastofu Guðbjargar
Gunnar Friðfinnsson
Stærðfræði, landfræði
Menntun:
Nám í sérhæfingu í kennslu fullorðinna. Háskóli Íslands, 2015-2016
Dipl.Ed. í Stjórnunarfræði menntastofnana. Háskóli Íslands, 2012
B.Ed. í Kennslufræði til kennsluréttinda. Háskólinn á Akureyri, 2007
B.Sc. í Viðskiptafræði á stjórnunarsviði. Háskólinn á Akureyri. 2005
Stúdentspróf. Framhaldssskólinn í Vestmannaeyjum, 1995
Starfsferill:
2003 - Kennari við FÍV með megináherslu á viðskiptagreinar og stærðfræði
Önnur störf við skólann:
- Jafnréttisfulltrúi FÍV 2006
- Áheyrnarfulltrúi kennara í skólanefnd FÍV 2005-2021
- Evrópuverkefni á vegum skólans. 2005-2021
- Leiðbeinandi með kennara í réttindanámi 2020-2021
- Sit í samstarfsnefnd um gerð stofnanasamnings FÍV.
- Er gjaldkeri kennarafélags FÍV.
Ingibjörg Jónsdóttir
Ráðgjafi , Umsjón með Íþróttaakademíu FÍV og ÍBV
Menntun:
B.Ed. próf frá KHÍ 1995.
Stúdentspróf frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum des. 1988.
Starfsferill:
2018- Ráðgjafi FÍV
2013-2018 Aðstoðarskólastjóri GRV
2011-2012 Deildastjóri miðstigs og unglingadeildar GRV.
2010-2011 Deildarstjóri Varmalandsdeildar GBF og staðgengill skólastjóra GBF
2008-2010 Deildarstjóri unglingadeildar Varmalandsskóla
2006-2009 Grunnskólakennari við Varmalandsskóla
2000-2006 Grunnskólakennari við Barnaskóla Vestmannaeyja
1999-2000 Þjónustufulltrúi í útibúi Íslandsbanka í Vestmannaeyjum
1995- 1999 Grunnskólakennari við Barnaskóla Vestmannaeyja
Jóna Heiða Sigurlásdóttir
Listir, myndlist, uppeldisfræði
Menntun:
M. Art. Ed gráða frá Listkennsludeild Listaháskóla Íslands, 2011
Diploma og kennsluréttindi í grunn- og framhaldsskólaum frá Listkennsludeild Listaháskóla Íslands, 2009
BA gráða í myndlist frá Listaháskóla Íslands, 2005
Fornám í Myndlistarskólanum í Reykjavík, 2002
Stúdentspróf frá Náttúrufræðibraut Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum, 2000
Starfsferill:
2019- Listgreinakennari í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum
2017-2019 Deildarstjóri í Víkinni 5 ára deild Grunnskóla Vestmannaeyja
2010 Bæjarlistamaður Vestmannaeyja.
2009-2015 Myndlistarkennari á leikskólanum Baugi í Kópavogi
2008 Stundakennari í myndlist í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum
2006-2008 Leiðbeinandi í myndmennt í Grunnskóla Vestmannaeyja
Jónas Bergsteinsson
Rafmagnsfræði , stærðfræði
Menntun:
M.Ed.- próf í Menntunarfræðum, Háskólinn á Akureyri, 2021
B.S.- próf í Tölvunarfræði, Háskóli Íslands, 2018
Stúdentspróf., Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum, 2012
Starfsferill:
2020 - Kennari við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum
2018 - 2020 Geisli ehf.
2017 - 2018 Hofið frístundamiðstöð fyrir börn og unglinga með fatlanir
2007 - 2013 Rafmúli ehf.
Katrín Harðardóttir
Íþróttir , jákvæð sálfræði
Radinka Hadzic
Efnafræði , líffræði , náttúrufræði
Menntun:
-Kennsluréttindi frá Kennaraháskóla Íslands 2014.
-Doktorspróf frá Lund University, Svíþjóð. Department of medical microbiology, 2005.
Starfsnám febrúar-apríl 2004 á Burnham Institute, La Jolla, San Diego.
Heiti doktorsritgerðar: “Activation of human B-cells with the IgD-binding protein MID from Moraxella catarrhalis”.
-BS- próf í lífefnafræði frá Háskóla Íslands 1998.
-Stúdentspróf frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum 1992.
Starfsferill:
2011 - Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum. Raungreinakennari frá hausti 2011.
2006-2011 Sérfræðingur á Gæðaeftirliti hjá lyfjafyrirtækinu Actavis, Hafnarfirði 2006-2011.
1998-1999 Íslensk erfðagreining, 1998-1999. Erfðaþættir heilablóðfalls.