Ársskýrslur og fjárveitingabréf
Fjárveitingabréf
Fjárveitingabéf er gefið út af Mennta- og menningarmálaráðuneyti og sent á stofnanir sem falla undir ráðuneytið ár hvert. Í fjárveitingabréfi eru tilgreindar fjárveitingar til skólans og áherslur sem skal hafa að leiðarljósi í starfsemi ársins. Fjárveitingabréf var sent á stofnanir í fyrsta skipti fyrir árið 2017.
Fjárveitingabréf 2019
Fjárveitingabréf 2017