Vélstjórn C-stig

Þeir sem ljúka C stigi í vélstjórn fá réttingi til áfamhaldandi vélstjórnarnáms og réttindi til að gegna stöðu yfirvélstjóra og 1.vélstjóra á skipum með vélarafli allt að 3000kW og undirvélstjóra á skipum með ótakmarkð vélarafl.