Húsnæði FÍV

Skólinn er staðsettur við Dalaveg 2 með einstaklega fallegu útsýni fyrir Vestmannaeyjabæ. 

  • Skólahúsnæðið er í heild 3.172m² og þar af eru 918m² kennslurými. Byggingin er á sex hæðum: 
  • Skólaskrifstofa og skrifstofur skólameistara, aðstoðarskólameistara, fjármálastjóra og náms- starfsráðgjafa eru staðsettar á 4. hæð.  
  • Vinnuherbergi kennara er á 5. hæð 
  • Kaffistofa starfsmanna er á 4.hæð  
  • Hátíðarsalur er á 2. hæð í suðurenda.  
  • Bókasafn og lestraraðstaða skólans er á 3. hæð. Á bókasafni er 1 kennslustofa 13 og tvær lestrarstofur/hópvinnuherbergi. 
  • Inn af bókasafni er 186,1m² rými sem nýtt er undir listakennslu og lestrar- og vinnurými fyrir starfsfólk og nemendur.  
  • Fundarherbergi er í risi skólans, 6. hæð.  
  • Félagsaðstaða nemenda 2. hæð.  
  • Skrifstofa húsvarðar er á 4.hæð. 
  • Vélar- og verknámssálur er á 1.hæð.  
  • Kennslustofur eru 15 talsins. Almennar bóknámsstofur eru flestar staðsettar á 2. og 4. hæð (stofur 6 - 12). Raungreinastofa, rafmagnsfræðistofa, starfsbrautarstofa og kennslueldhús eru á grunnhæð skólans. Núvitundarstofa (jógakennsla og núvitund) er staðsett á 4. hæð.  
  • Íþróttakennsla fer að mestu fram í Íþróttahúsi Vestmannaeyja sem er í 10 mínútna göngufæri frá skólanum.  
 Uppfært september 2021