Grunnnám málm- og véltæknigreina

Lýsing: Grunnnám málm- og véltæknigreina er 90 eininga nám sem er ætlað að veita nemendum góða og almenna þekkingu m.a. á málmsmíði og véltækni. Lögð er áhersla á að þjálfa nemendur til starfa á sem flestum sviðum málm- og véltæknigreina. Auk kjarnagreina taka nemendur faggreinar s.s. málmsuðu, málmsmíði, rennismíði, teikning og vélstjórn. Brautin er undirbúningur fyrir sérnám m.a. í stálsmíði, bifvélavirkjun og vélstjórn. Að loknu grunnnámi velur nemandinn sér faggrein eftir áhugasviði.

Inntökuskilyrði: Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi. Nánari inntökuskilyrði eru skilgreind í skólanámskrá.

Kjarni - 75 einingar

Námsgrein

Skammstöfun   Einingar Önn Uppbygging
Efnisfræði málmiðna EFNM 1MT05 5 1 Kjarni
Enska, málnotkun og tjáning ENSK 2LM05 5 1 Kjarni
Grunnteikning 1 GRTE 1FF05 5 1 Kjarni
Grunnteikning 2  GRTE 2FÚ05 5 2 Kjarni
Íslenska - ritun og tjáning ÍSLE 2RL05 5 2 Kjarni
Íþróttir - almenn heilsu- og líkamsrækt ÍÞRÓ 1HL02 2 1 Kjarni
Íþróttir - lífstíll og heilsa ÍÞRÓ 1GH02 2 3 Kjarni
Málmsuða 1 MLSU 1VA03 3 1 Kjarni
Málmsuða 2 MLSU 2VB03 3 2 Kjarni
Rafmagnsfræði 1 RAFM 1AR05 5 3 Kjarni
Rennismíði RENN 2VB03 3 2 Kjarni
Málmsmíðar 1 SMÍÐ 1VA06 6 2 Kjarni
Málmsmíðar 2 SMÍÐ 2VB06 6 3 Kjarni
Skyndihjálp SKYN 2GR02 2 3 Kjarni
Stærðfræði - Föll og ferlar STÆR 2FF05 5 1 Kjarni
Umhverfisfræði UMHV 2UN05 5 3 Kjarni
Vélstjórn 1 VÉLS 1AV04 4 2 Kjarni
Vélstjórn 2 VÉLS 2BV04 4 3 Kjarni
Einingafjöldi    

75

   

Bundið áfangaval

Nemendur velja 15 einingar af eftirtölum áföngum

Efnafræði EFNA 2EE05 5    
Enska ENSK 2TM05 5    
Eðlisfræði EÐLI 2AV05 5    
Iðnteikning IÐTE 2VB04 4    
Stærðfræði STÆR 2BR05 5    
Einingafjöldi     15