Fréttir

Flottur hópur nemenda á Fimmvörðuhálsi

Flottur hópur nemenda gekk Fimmvörðuháls í frábæru veðri fimmtudaginn 9. september 2021. (Fleiri myndir úr ferðinni má sjá í myndasafni neðar á síðunni)
Lesa meira

Aníta Lind og Daníel hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands

Háskóli Íslands fagnaði upphafi nýs skólaárs með því að veita 37 nýnemum styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði skólans við hátíðlega athöfn mánudaginn 30. ágúst.
Lesa meira

Útskrift vorannar 2021

Laugardaginn 29. maí útskrifuðust 31 nemendur frá skólanum. Óskum við nemendur til hamingju með áfangann.
Lesa meira

Brautskráning

Brautskráning verður á sal skólans laugardaginn 29. maí kl. 11:00.
Lesa meira