Fréttir

Iðnú afsláttur til starfsmanna og nemenda

Afsláttur til starfsmanna og nemenda gildir 4.-16. janúar 2021
Lesa meira

Upphaf vorannar 2021

Kennsla hefst mánudaginn 11. janúar samkvæmt stundatöflu.
Lesa meira

Innritun í fjarnám á vorönn 2021

Hægt er að innrita sig á netinu.
Lesa meira

Útskrift haustannar 2020

Laugardaginn 19.12.2020 útskrifuðust 24 einstaklingar frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Dúx skólans var Kristófer Tjörvi Einarsson og semidúx Iasmina-Sorina Draganescu. Óskum við nemendum til hamingju með áfangann.
Lesa meira

Útskrift haustannar 2020

Útskrift Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum verður haldin með rafrænum hætti, laugardaginn 19. desember næstkomandi, við hátíðlega athöfn heima í stofu.
Lesa meira

Tilkynning

Nú er búið að setja á neyðarstig almannavarna í landinu og sóttvarnaraðgerðir í framhaldsskólum hafa verið hertar. Á morgun, mánudag, færast kennslustundir í bóknámi sem áttu að vera upp í skóla yfir á Teams. Nemendur sem stunda nám á starfsbraut og nemendur sem eru í verklegum áföngum mæta samkvæmt nánari fyrirmælum kennara. Nemendur eru hvattir til að fylgjast vel með á Innu. Starfsmenn FÍV
Lesa meira

Sóttvarnarreglur skólans

Hér kemur hlekkur á sóttvarnarreglur FÍV
Lesa meira

Áríðandi tilkynning

Kæru nemendur Við tókum á móti nýnemum í morgun og farið var yfir hvernig fyrirkomulagið verður næstu vikur. Skólinn hefst mánudaginn 24. ágúst kl: 8:00 samkvæmt stundaskrá. Eins og þið öll vitið er skólastarf með öðrum hætti nú vegna Covid-19. Öll verðum við að gæta þess að halda 1 metra fjarlægð við næsta mann og þvo og sótthreinsa hendur reglulega.
Lesa meira

Töflubreytingum lýkur laugardaginn 22.08.2020

Skólinn hefst samkvæmt stundatöflu mánudaginn 24.08.2020
Lesa meira

Haustönn 2020

Kennsla hefst 24. ágúst, nýnemadagar 20-21 ágúst.
Lesa meira