Fréttir

Vörumessa í Smáralind

Dagana 9. og 10. apríl verður vörumessa Ungra Frumkvöðla haldin í Smáralind. Þar munu 60 hópar framhaldsskólanemenda sem hafa lært að stofna fyrirtæki og vinna að frumkvöðla- eða nýsköpunarhugmynd sinni kynna og selja vörur sínar.