Fréttir

Halloween

Þessar tóku á móti nemendum þegar þau mættu í skólann í morgun

Geðlestin og Flóni kíktu í heimsókn til FÍV

Þann 20.október sl. var salurinn í FÍV þéttsetinn þar sem nemendur voru mættir til þess að hlusta á erindi frá Geðlestinni og tónlistaratriði frá Flóna. Geðlestin er geðfræðsla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð, rétt eins og við erum öll með hjarta. Markmið þeirra eru m.a. að vekja athygli á mikilvægi geðheilsu og verndandi þáttum hennar.

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum orðinn UNESCO skóli

Framhaldsskólinn í Vestmanaeyjum kominn með enn einn gæðastimpilinn á skólastarfið en á dögunum varð FÍV UNESCO skóli