Fréttir

Kynningarfundur þriðjudaginn 02.09.2025

Kynningarfundur með foreldrum/forsjáraðilum verður 2.09.2025

Búið er að opna fyrir stundatöflur

Búið er að opna fyrir stundatöflur og geta nemendur nú skoðað þær í Innu. Töflubreytingar eru eingöngu rafrænar og fara fram í gegnum Innuna (Þetta á ekki við um nýnema sem fæddir eru 2009).

Skóladagar Iðnú

Nýtt skólaár hefst – helstu dagsetningar og upplýsingar

Við bjóðum alla nemendur velkomna til starfa á nýju skólaári. Hér fyrir neðan má finna helstu dagsetningar og upplýsingar sem gott er að hafa í huga við upphaf skólaársins.