Fréttir

UNESCO skóli - lýðræði

Í dag var breytt út af vananum og fjöllum um lýðræði. Allan morguninn eru nemendur í vinnustofum sem nálgast hugtakið lýðræði á mismunandi hátt.

Nýtt ár, ný önn, skólinn fer að byrja.

Stundaskrár nemenda fyrir vorönn 2023 verða birtar miðvikudaginn 4. janúar og í kjölfarið hefjast töflubreytingar. Þær eru eingöngu rafrænar og sótt er um á Innu. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 5.janúar. Hlökkum til að sjá ykkur :)