Fréttir

UNESCO skóli - lýðræði

Í dag var breytt út af vananum og fjöllum um lýðræði. Allan morguninn eru nemendur í vinnustofum sem nálgast hugtakið lýðræði á mismunandi hátt.