Útskrift vorannar 2018
31.05.2018
Laugardaginn 19. maí útskrifuðust 42. nemendur frá FÍV og hafa aldrei fleiri útskrifast frá skólanum í einu. Dúx var Agnes Stefánsdóttir og semidúx Bríet Stefánsdóttir. Óskum við þessum glæsilega hóp til hamingju með áfangann.