Fréttir

Fjölbreytt námsframboð á haustönn 2024

Fjöldi umsókna í nám á haustönn 2024 hefur farið fram úr okkar björtustu vonum og vegna fjölda eftirspurna höldum við áfram að bæta við námsframboðið. Nú er Skipstjórn B komin á listann líka. Endilega skoðið námsframboð skólans og komið í nám til okkar.

Opið fyrir umsóknir í nám

Nú er opið fyrir umsóknir á haustönn 2024