Fréttir

Kynningarfundur þriðjudaginn 02.09.2025

Kynningarfundur með foreldrum/forsjáraðilum verður 2.09.2025

Búið er að opna fyrir stundatöflur

Búið er að opna fyrir stundatöflur og geta nemendur nú skoðað þær í Innu. Töflubreytingar eru eingöngu rafrænar og fara fram í gegnum Innuna (Þetta á ekki við um nýnema sem fæddir eru 2009).

Skóladagar Iðnú

Nýtt skólaár hefst – helstu dagsetningar og upplýsingar

Við bjóðum alla nemendur velkomna til starfa á nýju skólaári. Hér fyrir neðan má finna helstu dagsetningar og upplýsingar sem gott er að hafa í huga við upphaf skólaársins.

Erasmus heimsókn til Sevilla í mars 2025

Innritun, sumarfrí og upphaf skólaársins 2025-2026

Innritun lýkur á miðnætti 9. júní og sumarfrí tekur við. Unnið er með umsóknir til 20. júní. Skólastarf hefst 15.ágúst með starfsdegi - sjá helstu dagsetningar og upplýsingar um upphaf skólaársins.

Til hamingju útskriftanemar

Sextán nemendur voru útskrifaðir frá FÍV í dag af fjórum mismunandi námsbrautum. Starfsfólk skólans óskar útskriftanemendum innilega til hamingju með daginn. Takk fyrir samstarfið og allar góðu samverustundirnar á síðustu árum.

Nú fer hver að verða síðastur - Ekki missa af tækifærinu!

Við bjóðum upp á fjölmargar námsleiðir fyrir bæði nýnema og eldri nemendur – hvort sem þú stefnir á háskólanám, iðngreinar, heilbrigðisstörf eða vilt efla þekkingu og færni með sveigjanlegu námi samhliða vinnu. Hjá okkur færðu menntun til framtíðar – í öflugu og hvetjandi námsumhverfi þar sem tækifærin eru mörg og framtíðin björt. Kynntu þér námsframboðið - framtíðin kallar! Opið er fyrir skráningar í nám til 9.júní.

Íþróttaakademía FÍV og ÍBV í fjallgöngu

Frumkvöðlakeppni