Fréttir

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2025 fyrir framúrskarandi nám í málm- og vélstjórnargreinum

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur á undanförnum árum markað sér sterka stöðu í kennslu málm- og vélstjórnargreina. Í litlu samfélagi, þar sem sjávarútvegur og iðnaður eru lífæð byggðarinnar, hefur skólinn þróað námsumhverfi sem stenst ströngustu gæðakröfur og er í fremstu röð á landsvísu.

Fánadagur Sameinuðu þjóðanna

Nemendur í Ensku með ræðukeppni

Fimmvörðuháls ganga í september 2025

Kynningarfundur þriðjudaginn 02.09.2025

Kynningarfundur með foreldrum/forsjáraðilum verður 2.09.2025

Búið er að opna fyrir stundatöflur

Búið er að opna fyrir stundatöflur og geta nemendur nú skoðað þær í Innu. Töflubreytingar eru eingöngu rafrænar og fara fram í gegnum Innuna (Þetta á ekki við um nýnema sem fæddir eru 2009).

Skóladagar Iðnú

Nýtt skólaár hefst – helstu dagsetningar og upplýsingar

Við bjóðum alla nemendur velkomna til starfa á nýju skólaári. Hér fyrir neðan má finna helstu dagsetningar og upplýsingar sem gott er að hafa í huga við upphaf skólaársins.

Erasmus heimsókn til Sevilla í mars 2025

Innritun, sumarfrí og upphaf skólaársins 2025-2026

Innritun lýkur á miðnætti 9. júní og sumarfrí tekur við. Unnið er með umsóknir til 20. júní. Skólastarf hefst 15.ágúst með starfsdegi - sjá helstu dagsetningar og upplýsingar um upphaf skólaársins.