Fimmvörðuháls ganga í septermber 2025

16 nemendur, 3 fararstjórar, kennari  og 2 bandarískir leikmenn  kvk liðs ÍBV í knattspyrnu gengu þriðjudaginn  2. september á Fimmvörðuháls.Veðrið lék við okkur  þó aðeins hafi ringt á okkur á stuttum köflum. Allt gekk mjög vel og voru allir sjálfum sér og skólanum til sóma.