Búið er að opna fyrir stundatöflur

Búið er að opna fyrir stundatöflur og geta nemendur nú skoðað þær í Innu.
Töflubreytingar eru eingöngu rafrænar og fara fram í gegnum Innuna (Þetta á ekki við um nýnema sem fæddir eru 2009).

Ef upp kemur vandi sem ekki er hægt að leysa með rafrænum hætti erum nemendur beðnir um að senda tölvupóst á Ingibjörgu ráðgjafa (ingibjorg@fiv.is) og útskýra vel hver vandinn er.

Hlökkum til að sjá ykkur eftir helgina
Starfsfólk FÍV