Fréttir

Útskrift haustannar 2017

Laugardaginn 16. desember útskrifuðust 13. nemendur frá FÍV. Dúx var Bergþóra Ólöf Björgvinsdóttir og semidúx Þórey Lúðvíksdóttir. Óskum við þessum glæsilega hóp til hamingju með áfangann.

Innritun á vorönn 2018

Innritun fyrir vorönn 2018 er frá 1.-30. nóvember 2017. Skráið ykkur á Menntagatt.is

Fimmvörðuháls

Útskrift

Prófsýning og útskrift

Prófsýning verður föstudaginn 19. maí kl. 13:00. Útskrift laugardaginn 20. maí kl. 11:00. Allir velkomnir

Innritun á haustönn er hafin

Innritun á starfsbrautir fyrir fatlaða mun standa yfir 1. til 28. febrúar. Forinnritun nemenda í 10. bekk (fæddir 2001 eða síðar) hefst mánudaginn 6. mars og lýkur mánudaginn 10. apríl. Innritun eldri nemenda (fæddir 2000 eða fyrr) sem eru ekki í framhaldsskóla sem stendur eða ætla að skipta um skóla hefst mánudaginn 3. apríl og lýkur miðvikudaginn 31. maí. Lokainnritun nemenda í 10. bekk verður 4. maí til 9. júní.

Vorönn 2017

Kennsla á vorönn hefst skv. stundatöflu föstudaginn 6. janúar. Á morgun geta nemendur sem greitt hafa innritunargjöld nálgast stundatöflurnar sínar á Innu.