Útskrift

Laugardaginn 20. maí útskrifuðust 17. nemendur frá FÍV. Dúx var Eva Maggý Einarsdóttir og semidúx Kristmann Þór Sigurjónsson. Óskum við þessum glæsilega hóp til hamingju með áfangann.