Fimmvörðuháls

Miðvikudaginn 16. ágúst gekk þessi glæsilegi hópur nemenda og kennara skólans yfir Fimmvörðuháls.  Veðrið varð eins og best varð á kosið eins og sjá má á fleiri myndum sem eru inni a  Fésbókarsíðu FÍV.