Fréttir

Már Gunnarsson með fyrirlestur í FÍV

Í dag kom til okkar margfaldur Íslandsmethafi, Olympíufari, tónlistarmaður með meiru Már Gunnarsson. Hann ræddi við nemendur um ferilinn sem íþróttaafreks- og tónlistamaður, lífið sem blindur einstaklingur og kostina og hindranirnar sem þessu lífshlaupi fylgja.