Fánadagur Sameinuðu þjóðanna

Markmið Sameinuðu þjóðanna parast vel við markmið UNESCO og er meginmarkmiðin að stuðla að bættum heimi. Áherslur Sameinuðu þjóðanna eru einna helst á samfélagsþætti og áhrif á umhverfið á meðan helstu áherslur UNESCO miðast að menntunar- og menningarlega þætti milli landa. Öll þessi markmið tengjast innbyrðis og hafa áhrif á hvert annað.

Hér má finna nánari upplýsingar um Heimsmarkmiðin