Vörumessa í Smáralind

Vörumessa
Vörumessa

Dagana 9. og 10. apríl verður vörumessa Ungra Frumkvöðla haldin í Smáralind.

Þar munu 60 hópar framhaldsskólanemenda sem hafa lært að stofna fyrirtæki og vinna að frumkvöðla- eða nýsköpunarhugmynd sinni kynna og selja vörur sínar.

Þetta er frábært tækifæri fyrir almenning til að skoða viðskiptahugmyndir unga fólksins og styðja við fyrstu skref þeirra í viðskiptalífinu.

Fésbókarsíða FÍV

Nemendur FÍV verða 10. apríl og vonumst við að flestir sjái sér fært að mæta.

 

Vörumessa