Fréttir

Styrkur til náms í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi

Styrkur til náms í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi - umsóknarfrestur til 14. febrúar 2020
Lesa meira

Vinnuverndarvika starfsmenntaskólanna

Vikan 20.-24. janúar er vinnuverndarvika starfsmenntaskólanna
Lesa meira

Iðnú afsláttur til starfsmanna og nemenda

Bjóðum öllum nemendum og starfsfólki aðildarskóla IÐNÚ 15% afslátt af öllum vörum í skólavöruversluninni okkar að Brautarholti 8 og í vefversluninni okkar á www.idnu.is. Einnig fellum tímabundið niður sendingarkostnað á öllum pöntunum sem koma í gegnum vefverslunina.
Lesa meira

Fjölbreytt úrval áfanga

Það hefur aldrei verið auðveldara að skrá sig í fjarnám.
Lesa meira

Áfangaval

Nú er hægt að velja áfanga fyrir næstu önn. Valinu lýkur 12. nóvember.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á heimasíðu okkar www.lin.is eða island.is
Lesa meira

Átt þú rétt á barnalífeyri eða framlagi vegna náms?

Námsmenn á aldrinum 18-20 ára geta sótt um barnalífeyri eða framlag vegna náms hjá Tryggingastofnun, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
Lesa meira

Innritun í fjarnám

Boðið er upp á fjarnám og umsókarfrestur er til 26.08.2018.
Lesa meira

Loksins skóli, stundatafla og töflubreytingar

Töflubreytingar eru einungis á Innu og þeim lýkur á morgun þriðjudag 20.08.klukkan 16:00.
Lesa meira