Frumkvöðlakeppni

Nemendur í Nýsköpunaráfanga tóku þátt í Frumkvöðlamessu sem haldin var í Smáralind í byrjun apríl.  Einn hópur frá okkur komst í úrslit í keppninni og kynntu verkefnið fyrir dómnefnd miðvikudaginn 30. apríl.  Kynningin var mjög skemmtileg hjá stelpunum og lögðu þær áhersla á sjálfbærni og að nýta tækifærin í heimabyggð