Fréttir

Innritun í fjarnám

Boðið er upp á fjarnám og umsókarfrestur er til 26.08.2018.

Loksins skóli, stundatafla og töflubreytingar

Töflubreytingar eru einungis á Innu og þeim lýkur á morgun þriðjudag 20.08.klukkan 16:00.

Haustönn 2019

Fíkniefna-og lyfjaneysla

Fræðsla fyrir alla foreldra í sal Framhaldsskólans fimmtudaginn 4.apríl kl. 17:00-18:30 (smellið á texta fyrir nánari upplýsingar um fundinn)

Olíuverkefni Schlumberger Company og Orkustofnunar

Gleðilegt ár, búið að opna Innu.

Nú er skólinn alveg að byrja. Kennsla hefst á mánudaginn skv. stundatöflu sem merkir fyrir flesta mæting klukkan 8:00. Hlökkum til að sjá ykkur.

Útskrift haustannar 2018

Áfangar í boði vor 2019

Innritun er til 15. desember, mikið af áhugaverðum áföngum í boði.

Stundatöflur og töflubreytingar

Útskrift vorannar 2018

Laugardaginn 19. maí útskrifuðust 42. nemendur frá FÍV og hafa aldrei fleiri útskrifast frá skólanum í einu. Dúx var Agnes Stefánsdóttir og semidúx Bríet Stefánsdóttir. Óskum við þessum glæsilega hóp til hamingju með áfangann.