Fréttir

Skólabyrjun

Skólinn verður settur míðvikudaginn 17. ágúst klukkan 13:00 í sal skólans. Vinnustofur nýnema hefjast strax að lokinni setningu. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu fimmtudaginn 18. ágúst. (Nemendur sem greitt hafa innritunargjöld geta nálgast töflurnar sínar á Innu mánudaginn 15.08.2016).

Skrifstofan opnar

Skrifstofa skólans opnar mánudaginn 15. ágúst og geta nemendur þá nálgast stundatöflur rafrænt á Innu. Töflubreytingar eru rafrænar en hægt verður að fá aðstoð upp í skóla.

Fréttablað NFFÍV

Nýtt fréttablað NFFÍV „Sviðsljósið“ má lesa hér.

Kosningar í stjórn NFFÍV skólaárið 2016 – 2017

Kosningar í stjórn NFFÍV skólaárið 2016 – 2017

Vörumessa í Smáralind

Dagana 9. og 10. apríl verður vörumessa Ungra Frumkvöðla haldin í Smáralind. Þar munu 60 hópar framhaldsskólanemenda sem hafa lært að stofna fyrirtæki og vinna að frumkvöðla- eða nýsköpunarhugmynd sinni kynna og selja vörur sínar.