Fréttir

Áríðandi tilkynning

Kæru nemendur Við tókum á móti nýnemum í morgun og farið var yfir hvernig fyrirkomulagið verður næstu vikur. Skólinn hefst mánudaginn 24. ágúst kl: 8:00 samkvæmt stundaskrá. Eins og þið öll vitið er skólastarf með öðrum hætti nú vegna Covid-19. Öll verðum við að gæta þess að halda 1 metra fjarlægð við næsta mann og þvo og sótthreinsa hendur reglulega.

Töflubreytingum lýkur laugardaginn 22.08.2020

Skólinn hefst samkvæmt stundatöflu mánudaginn 24.08.2020

Haustönn 2020

Kennsla hefst 24. ágúst, nýnemadagar 20-21 ágúst.

Innritun á haustönn lýkur 10. júní

Innritun í Framhaldsskólan í Vestmannaeyjum stendur yfir og er rafræn.

Útskrift vorannar 2020

Útskrift og skólaslit

Breyttir kennsluhættir vegna lokunnar skólans

Samkomubann og lokun skóla

Upplýsingar vegna COVID-19

Hér koma upplýsingasíður vegna COVID-19

Áhrif óvissu á andlega líðan og hjálpleg viðbrögð

Sálfræðingur MH hefur tekið saman gagnlegar upplýsingar um andlega líðan sem getur verið gott að skoða.