Covid 19- tilkynning

Nýjar samkomutakmarkanir taka gildi í kvöld og hafa þær ekki áhrif á kennsluhætti í skólanum.

Samkvæmt nýju reglunum mega hámark 50 vera í hverju rými og það eru aldrei 50 saman í bekk.

Við þurfum að telja inn í salinn og önnur stærri rými en það er enginn vandi.

Það er grímuskylda sem við þekkjum og við sótthreinsum eftir okkur.