Útskrift haustannar 2021

Glæsilegur hópur úskrifaðist frá FÍV laugardaginn 18. desember . 11 nemendur luku námi af 6 ólíkum brautum. Hér má sjá mynd af hluta hópsins ásamt þeim Helgu Kristínu og Thelmu.