Vinningshafar í lukkupottinum vegna þátttöku í Skólapúlsinum

Hafþór Logi Sigurðsson formaður nemendafélagsins dró úr pottinum. Vinningshafarnir voru eftirtaldir nemendur; Arína Bára Angantýsdóttir gjafabréf í Flamingó, Sigurlás Máni Hafsteinsson gjafabréf í Axel Ó og Steinar Máni Ívarsson gjafabréf í Sölku. Við óskm vinningshöfum til hamingju og geta þeir nálgast vinningana á skrifstofu eða hjá ráðgjafa skólans