Fullveldisdagurinn 1. desember

Í tilefni af fullveldisdegi okkar íslendinga var boðið upp á kakó og vöfflur í sjoppunni.  Var almenn ánægja með það og eins og sjá má voru nemendur mjög ánægðir með það