UNESCO dagurinn 22. september
22.09.2023
Alþjóðlegi dagur UNESCO er 22.september en UNESCO er skammstöfun fyrir United Nations Educational, Scientific and Cultural Organization.
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum er einn af þeim skólum sem ber með sér sæmdarmerki UNESCO en við urðum UNESCO skóli í september árið 2022. Aðild okkar að þessu sterka tengsla neti hefur opnað á fleiri möguleika fyrir alþjóðlegu samstarfi út um allan heim. En fyrir hvað stendur UNESCO? Með því að smella á textann eða myndina má fá meiri upplýsingar