Námsferð til Auschwitz varð að veruleika

Eins og Eyjafólk hefur eflaust orðið vart við, hafa nemendur í söguáfanga skólans verið öflugir í fjáröflunum þessa vorönnina. Markmið fjáröflunarinnar var að safna fyrir námsferð til Kraków í lok annar og skoða m.a. hinu alræmdu útrýmingarbúðir nasista n.tt. Auschwitz-Birkenau. Einstaklingar, sem og ýmis fyrirtæki, voru mjög dugleg að styrkja nemendur okkar og þökk sé þessum góðu viðtökum varð ferðin að veruleika.

Hér er slóð á grein sem birtist í Tígli 27.05.2023