Sjúkraliðanám í FÍV

Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum er boðið upp á sjúkraliðanám. Í gegnum árin hafa margir öflugir sjúklaliðar útskrifast frá skólanum og nýtt starfskrafta sína á ýmsum sviðum hér í Eyjum og víðar á landinu.

Hér er slóð á grein sem birtist í Tígli 21.05.2023