Málm og véltæknigreinar, þar sem hugur og hönd fara saman

Framhaldsskólinn hefur að bjóða upp á spennandi námsleiðir á sviði málm og véltæknigreina sem er yfirgripsmiklar og krefjandi. Ein af þeim leiðum er vélstjórnabraut sem hefur á undanförnum árum verið það vinsæl að færri komast að en vilja.

Með vélstjórnanáminu kynnist þú einnig því breiða sviði sem málmtæknin bíður upp á, svo sem málmsmíði, málmsuðu og rennismíði. Einnig er rafmagnsfræði stór hluti af vélstjórnarnáminu sem er góður grunnur fyrir áframhaldandi nám að loknu vélstjórnarnámi.

Hér má sjá slóð á grein sem birtist í Tígli 05.06.2023