Ferð starfsfólks FÍV á Sólheimajökul

Það var ævintýraþyrst starfsfólk úr FÍV sem hélt af stað í dagsferð upp á meginlandið í vorfríi skólans þann 24. apríl. Tilgangur ferðarinnar var að ganga upp á Sólheimajökul. Jökullinn sem er 8 km langur skriðjökull er á Suðurlandi og hluti af Mýrdalsjökli.

Hér er slóð á grein sem birtist í Tígli 14.05.2023