Fréttir

Kynning á lokaverkefnum

Nemendur voru með kynningar á lokaverkefnunum sínum áðan. þeir gerðu það með miklum sóma og eru verkefnin einstaklega áhugaverð, vel framsett og skemmtileg. Þið getið verið virkilega stolt af ykkar verkum.
Lesa meira

Olíuverkefni

27 nemendur skólans taka þátt í alþjóðlegu Olíuvekefni í dag
Lesa meira

Ný heimasíða í smíðum

Ný heimasíða er í smíðum, þessi er einungis til bráðabirgða og það eru mjög takmarkaðar upplýsingar á henni. Eldri vefsíðu má nálgast hér, http://www.vefurinn.is/fiv.is/default.asp?Sid_Id=27253&tId=2&Tre_Rod=&qsr
Lesa meira

Skólabyrjun

Skólinn verður settur míðvikudaginn 17. ágúst klukkan 13:00 í sal skólans. Vinnustofur nýnema hefjast strax að lokinni setningu. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu fimmtudaginn 18. ágúst. (Nemendur sem greitt hafa innritunargjöld geta nálgast töflurnar sínar á Innu mánudaginn 15.08.2016).
Lesa meira

Skrifstofan opnar

Skrifstofa skólans opnar mánudaginn 15. ágúst og geta nemendur þá nálgast stundatöflur rafrænt á Innu. Töflubreytingar eru rafrænar en hægt verður að fá aðstoð upp í skóla.
Lesa meira

Fréttablað NFFÍV

Nýtt fréttablað NFFÍV „Sviðsljósið“ má lesa hér.
Lesa meira

Kosningar í stjórn NFFÍV skólaárið 2016 – 2017

Kosningar í stjórn NFFÍV skólaárið 2016 – 2017
Lesa meira

Síðasta vika í áfangavali.

Námsvali í Innu lýkur í þessari viku. Enn eiga einhverjir eftir að velja áfanga fyrir næstu önn. Þeir sem þurfa aðstoð geta komið til Björgvins eða Sólrúnar eftir hádegi í dag.
Lesa meira

Vörumessa í Smáralind

Dagana 9. og 10. apríl verður vörumessa Ungra Frumkvöðla haldin í Smáralind. Þar munu 60 hópar framhaldsskólanemenda sem hafa lært að stofna fyrirtæki og vinna að frumkvöðla- eða nýsköpunarhugmynd sinni kynna og selja vörur sínar.
Lesa meira