Fréttir

Skrifstofan opnar

Skrifstofa skólans opnar mánudaginn 15. ágúst og geta nemendur þá nálgast stundatöflur rafrænt á Innu. Töflubreytingar eru rafrænar en hægt verður að fá aðstoð upp í skóla.
Lesa meira

Fréttablað NFFÍV

Nýtt fréttablað NFFÍV „Sviðsljósið“ má lesa hér.
Lesa meira

Kosningar í stjórn NFFÍV skólaárið 2016 – 2017

Kosningar í stjórn NFFÍV skólaárið 2016 – 2017
Lesa meira

Síðasta vika í áfangavali.

Námsvali í Innu lýkur í þessari viku. Enn eiga einhverjir eftir að velja áfanga fyrir næstu önn. Þeir sem þurfa aðstoð geta komið til Björgvins eða Sólrúnar eftir hádegi í dag.
Lesa meira

Vörumessa í Smáralind

Dagana 9. og 10. apríl verður vörumessa Ungra Frumkvöðla haldin í Smáralind. Þar munu 60 hópar framhaldsskólanemenda sem hafa lært að stofna fyrirtæki og vinna að frumkvöðla- eða nýsköpunarhugmynd sinni kynna og selja vörur sínar.
Lesa meira