Fréttir

Fíkniefna-og lyfjaneysla

Fræðsla fyrir alla foreldra í sal Framhaldsskólans fimmtudaginn 4.apríl kl. 17:00-18:30 (smellið á texta fyrir nánari upplýsingar um fundinn)

Olíuverkefni Schlumberger Company og Orkustofnunar

Gleðilegt ár, búið að opna Innu.

Nú er skólinn alveg að byrja. Kennsla hefst á mánudaginn skv. stundatöflu sem merkir fyrir flesta mæting klukkan 8:00. Hlökkum til að sjá ykkur.

Útskrift haustannar 2018

Áfangar í boði vor 2019

Innritun er til 15. desember, mikið af áhugaverðum áföngum í boði.

Stundatöflur og töflubreytingar

Útskrift vorannar 2018

Laugardaginn 19. maí útskrifuðust 42. nemendur frá FÍV og hafa aldrei fleiri útskrifast frá skólanum í einu. Dúx var Agnes Stefánsdóttir og semidúx Bríet Stefánsdóttir. Óskum við þessum glæsilega hóp til hamingju með áfangann.

Starfakynning

Starfakynning verður haldin í Þekkingarsetri Vestmannaeyja, Ægisgötu 2 þriðjudaginn 24. apríl frá 10:00-15:00

Árshátíð nemenda

Árshátíð nemenda verður haldin fimmtudaginn 22. mars. Veislustjórar verða Auddi og Steindi. Einsi kaldi sér um matinn. Auddi, Steind, Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar sjá um ballið og dj. Sælleddu hitar upp mannskapinn. Húsið opnar 18.30

Útskrift haustannar 2017

Laugardaginn 16. desember útskrifuðust 13. nemendur frá FÍV. Dúx var Bergþóra Ólöf Björgvinsdóttir og semidúx Þórey Lúðvíksdóttir. Óskum við þessum glæsilega hóp til hamingju með áfangann.