Kennsla hefst og nýnemadagur

Miðvikudaginn 18.08.2021 er nýnemadagur á sal skólans klukkan 13:00.

 

Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 19.08.2021, grímuskylda í sameiginlegum rýmum. Kennari leiðbeinir ef taka má grímu niður í kennslustundum.