Skólastarfið fer vel af stað

Kennsla hófst í síðustu viku og fer kennslan vel af stað.

Bæði nemendur og kennarar eru ánægðir með að vera byrjuð og hlakka til vetrarins.

Skráning í fjarnám hefur sjaldan verið jafn góð og eru flestir áfangar fullir.