Útskrift vorannar 2020

Laugardaginn 23. maí útskrifuðust 32 nemendur frá skólanum.  Dúx var Daníel Hreggviðsson og semidúxar þau Aníta Lind Hlyndsdóttir og Rúnar Gauti Gunnarsson. Óskum við nemendum til hamingju með áfangann.